Námsefni í Tölvunarfræði 1
Flestar þær glærur sem birtast hér eru byggðar á glærunum sem fylgja bókinni, birtar með góðfúslegu leyfi höfunda.
-
Vika 0: 23. ágúst
Kynning á námskeiði, uppbygging tölva og yfirlit yfir Java, Kafli 1.1. í bók.
Fyrirlestur 1 23. ágúst.
-
Vika 1: 28. og 30. ágúst
Yfirlit yfir Java, gagnatög, segðir,
if
segðir. Kaflar 1.1-1.3 í bók.Fyrirlestur 2 28. ágúst, Fyrirlestur 3 30. ágúst.
-
Vika 2: 4. og 6. sept.
if
,for
ogwhile
lykkjur. Kaflar 1.3 í bók.Fyrirlestur 4 4. sept, Fyrirlestur 5 6. sept
-
Vika 3: 11. og 13. sept.
Meiri lykkjur og rökstudd forritun. Kafli 1.3 í bók og kaflar úr heftinu “Rökstudd forritun í Java” eftir Snorra Agnarsson. Við munum fara yfir efni úr kafla 1-4.8 í heftinu. Fylki. Kaflar 1.4 í bók.
Fyrirlestur 6 11. sept. Fyrirlestur 7 13. sept
-
Vika 4: 18. og 20. sept.
Fylki, rökstudd forritun Inntak/úttak. Kaflar 1.4-1.5 í bók.
Fyrirlestur 8 18. sept, Fyrirlestur 9 20. sept
-
Vika 5: 25. og 27. sept.
Föll. Kafli 2.1 í bók.
Fyrirlestur 10 25. sept Fyrirlestur 11 27. sept
-
Vika 6: 2. og 4. okt.
Röðun, helmingunarleit og endurkvæmni, rökstudd forritun og Quicksort. Kafli 2.3 í bók.
Fyrirlestur 12 2. okt Fyrirlestur 13 4. okt
-
Vika 7: 9. okt (kennsluhlé 11. okt).
Forritasöfn. Hlutir. Kafli 2.2 og 3.1 í bók
Fyrirlestur 14 9. okt
-
Vika 8: 16. og 18. okt.
Hlutir. Kaflar 3.1 og 3.2 í bók
Fyrirlestur 15 16. okt Fyrirlestur 16 18. okt
-
Vika 9: 23. og 25. okt.
Hlutbundin forritun. Kafli 3.2 og 3.3 í bók.
Fyrirlestur 17 23. okt Fyrirlestur 18 25. okt
-
Vika 10: 30. okt. og 1. nóv.
Hlutbundin forritun. Hugbúnaðarþróun og rökstudd hlutbundinni forritun. Kaflar úr “Rökstudd forritun í Java”. Kafli 3.3. í bók.
Fyrirlestur 19 30. okt Fyrirlestur 20 1. nóv
-
Vika 11: 6. og 8. nóv.
Flækjustig forrita. Röðun. Kaflar 4.1-4.2 í bók
Fyrirlestur 21 6. nóv Fyrirlestur 22 8. nóv
-
Vika 12: 13. og 15. nóv.
Leit, staflar og töflur. Kaflar 4.2-4.4 í bók
Fyrirlestur 23 13. nóv Fyrirlestur 24 15. nóv
-
Vika 13: 20. og 22. nóv.
Gagnagrindur. Kafli 4.4 í bók. Vector og Iterator klasarnir, Generics. Collections pakkinn í java.
Fyrirlestur 25 20. nóv
-
Vika 14: 27. og 29. nóv.
Gagnagrindur, þræðir og upprifjun
Fyrirlestur 26 27. nóv