Námsefni í Rökfræði í hugbúnaðargerð
Áætlun
- Vikur 1-3: Yrðingarökfræði. Kafli 1
- Vikur 4-7: Umsagnarrökfræði og Alloy líkanamálið. Kafli 2
- Vikur 8-10: Tímaháð rökfræði, LTL, CTL, líkanaprófun, NuSMV hugbúnaður. Kafli 3
- Vikur 11-12: Formleg skilgreining forrita og sönnun þeirra. Kafli 4
- Vikur 13-14: Háttarökfræði. Kafli 5
Yfirfarið námsefni
-
Vika 1: 11. janúar
Kynning á námskeiði, yrðingar, yrðingarökfræði, náttúruleg afleiðsla (Kaflar 1.1 og 1.2)