Rökfræði í hugbúnaðargerð

TÖL402G Vor 2012

Almennar upplýsingar

Kennari í námskeiðinu er Páll Melsted lektor í tölvunarfræði. Bókin sem við notum í námskeiðinu heitir Logic in Computer Science: Modelling and Reasoning about Systems eftir Michael Huth og Mark Ryan og fæst í Bóksölunni.

Lögð verða fyrir vikuleg heimadæmi, bæði verkefni úr bókinni og af vikublöðum.

Yfirlit yfir námsefni

Tímar

Námsmat

Vikublöð og verkefni.

Vikublöð

Ýmislegt efni tengt námskeiðinu