TÖL303G Haust 2016 - Efni til prófs
ATH. Engin hjálpargögn leyfileg.
Nema annað sé tekið fram er allt sem við höfum farið yfir til prófs
- Kaflarnir í bókinni
- Glærur í fyrirlestrum
- Heimadæmi
Varðandi prófspurningar þá verða þær líkastar heimadæmunum. Prófið verður með svipuðu sniði og árin 2014 og 2015. Ágætt er að skoða eldri próf en hafa verður í huga að áherslur breytast á milli ára og því ekki hægt að gera ráð fyrir eins spurningum.
Nákvæmur listi yfir efni til prófs.
-
Kaflar í bók.
- Kafli 1. The Worlds of Database Systems, bls.1-14
- Kafli 2. The Relational Model of Data, bls. 15-62
- Kafli 3. Design Theory for Relational Databases, bls. 63-98. Sleppa 3NF.
- Kafli 4. High-level Database Models, bls. 120-166.
- Kafli 6. The Database Language SQL, bls. 237-302.
- Kafli 7. Constraint and Triggers, bls. 303-317. Sleppa Modification of constraints, Assertions og Triggers.
- Kafli 8. Views and Indexes, bls. 333-336, 342-346 . Sleppa Modifying views og Materialized views.
- Kafli 11. The Semistructured-Data Model, bls. 472-490. Sleppa XML Schema,
-
Glærur fyrir fyrirlestra 1-13.
- B-tré, sem kynnt voru í glæru 10 eru ekki til prófs.
- Efni kafla 9 um tengingar við gagnagrunna og DOM/SAX vinnslu á XML er ekki til prófs.
- UNDO log fyrir færslur er til prófs, þetta er á glæru 11.
- Tveggja fasa lás er til prófs, þetta er á glæru 11.
- JSON og MapReduce aðferðarfræðin eru ekki til prófs, þetta er á glæru 13.
Á öftustu blaðsíðu prófsins verður gefin eftirfarandi yfirlitsmynd yfir SELECT
skipunina