TÖL303G Haust 2016
Almennar upplýsingar
Kennari í námskeiðinu er Páll Melsted dósent í tölvunarfræði. Bókin sem við notum í námskeiðinu er A First Course in Database Systems eftir Jeff Ullman og Jennifer Widom og fæst í Bóksölunni
Lögð verða fyrir vikuleg heimadæmi, bæði verkefni úr bókinni og af vikublöðum.
Efni til prófs
Yfirlit yfir námsefni
Feitletraðar vikur er efni sem búið er að fara yfir, annað er áætlun og gæti breyst þegar líður á námskeiðið.
- Vika 1, 26. ágúst. Kynning, yfirlit yfir gagnasöfn, sqlite. Kaflar 1,2.1,2.2,6.1 Glærur
- Vika 2, 2. sept. Venslalíkanið, SQL fyrirspurnamálið. Kaflar 2.3,6.2 Glærur Gagnagrunnur
- Vika 3, 9. sept. Meira um SQL, venslalíkanið og venslaalgebru. Kaflar 2.4, 6.3 og 6.5 Glærur
- Vika 4, 16. sept. Enn meira SQL. Kaflar 6.4, 6.5, 2.5 Glærur, Miðannarpróf 2014, Gagnagrunnur
- Vika 5, 23. sept. Staðalform á venslum. Kaflar 2.5, 3.1-3.4 Glærur
- Vika 6, 30. sept Staðalform á venslum - framhald. Kaflar 3.4-3.5 Glærur Glærur með skrift
- Vika 7, 7. okt. Eininda-vensla líkanið (E/R). Kaflar 4.1-4.6 Glærur með skrift
- Vika 8, 14. okt. Skorður og gikkir. Kaflar 7.1-7.5 Glærur, Veik einindi, SQL skipanir fyrir (f8.sql), SQL skipanir eftir (f8b.sql)
- Vika 9, 21. okt. Forritun með SQLite. Glærur, Python sqlite, Java JDBC sqlite, Sample.java
- Vika 10, 28. okt. Vísar, útfærsla á gagnagrunnum, B-tré. Kaflar 8.1-8.3 Glærur
- Vika 11, 4. nóv. Færslur og samskeiða vinnsla, UNDO log, lásar. Kaflar 6.6, 9.1,9.6. Glærur
- Vika 12, 11. nóv. XML og hálfformuð gögn, vinnsla og fyrirspurnir. Kaflar 11.1-11.3 Glærur
- Vika 13, 18. nóv. JSON og MapReduce Glærur
- Vika 14, 25. nóv. Upprifjun.
Tímar
- Fyrirlestrar eru á föstudögum kl. 10:00-12:20 í stofu N-132 í Öskju.
- Dæmatímar eru 2x40 mínútur samvkæmt stundaskrá.
Námsmat
- Lokaeinkunn er 70% prófseinkunn og 30% meðaltal 10 bestu heimadæma af 13.
- Gradiance hluti heimadæma vegur jafnt á við dæmi þegar það á við.
- Prófseinkunn 100% einkunn úr lokaprófi.
- Til að hljóta próftökurétt á lokaprófi verður að skila að minnsta kosti 5 af fyrstu 9 heimadæmum. Nemendur sem ekki ná þessum lágmörkum verða skráðir úr námskeiðinu.
Piazza
Umræðuhópar hafa verið settir upp á piazza.
Piazza vefurinn verður notaður fyrir tilkynningar og að svara almennum fyrirspurnum um námskeiðið og heimadæmin. Það er því mikilvægt að nemendur skoði vefinn reglulega.
Gradiance
Hluta af heimadæmum á að skila rafrænt inn á gradiance
Gradescope
Farið verður yfir heimadæmi á Gradescope, nánari upplýsingar er að finna á Piazza.
Dæmahópar
Hópaskipting er enn ekki komin á hreint.
Hópur | Tími | Stofa (fjöldi) | Kennari |
---|---|---|---|
d1 | Mið 15:50-17:20 | N-132 (150) | Halla Björk Ragnarsdóttir |
d2 | Fim 15:50-17:20 | V-158 (75) | Böðvar Sveinsson |
d3 | Mið 8:20-9:50 | Ág-301 (55) | Andri Valur Guðjohnsen |
d4 | Mið 15:50-17:20 | V-158 (75) | Matthías Karl Karlsson |
Stofur merktar V eru í VR II, N er Askja og Ág er Árnagarður
Vikublöð og verkefni.
Heimadæmi birtast á vikublöðum fyrir hverja viku. Skil eru á mánudögum í gradescope en á þriðjudögum í gradiance. Í heimadæmum mega nemendur ekki hjálpast að við lausnir og verða alfarið að skila sinni eigin lausn. Á hverjum heimadæmum verður valin ein lausn sem sýnislausn og birt á piazza vef (ekki opið), þeir nemendur sem vilja ekki deila sinni lausn geta merkt blaðið sérstaklega.
Vikublöð
- Vikublað 1 - skil 29. ágúst kl. 23:59 (ath. breyttan skilafrest, sjá á piazza). Gagnagrunnur fyrir dæmi f1.db
- Vikublað 2 - skil 5. september 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi f3.db
- Vikublað 3 - skil 12. september 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi v3.db
- Vikublað 4 - skil 19. september 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi v4.db
- Vikublað 5 - skil 26. september 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi wc.db
- Vikublað 6 - skil 3. október 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi v6.db
- Vikublað 7 - skil 10. október 23:59
- Vikublað 8 - skil 17. október 23:59
- Vikublað 9 - skil 24. október 23:59 Gagnagrunnur fyrir dæmi v9.db, f8b.sql
- Vikublað 10 - skil 2. nóvember 23:59
- Vikublað 11 - skil 7. nóvember 23:59
- Vikublað 12 - skil 14. nóvember 23:59
- Vikublað 13 - skil 21. nóvember 23:59 Gagnagrunnur medsamp2014.xml og lýsing
Gömul próf
Eldri próf eru aðgengileg á Uglunni
Ýmislegt efni tengt námskeiðinu
Vefsíða bókarinnar inniheldur mikið af gagnlegum upplýsingum.
Orðalisti á Íslensku frá Hjálmtý Hafsteinssyni