TÖL303G Haust 2016

Almennar upplýsingar

Kennari í námskeiðinu er Páll Melsted dósent í tölvunarfræði. Bókin sem við notum í námskeiðinu er A First Course in Database Systems eftir Jeff Ullman og Jennifer Widom og fæst í Bóksölunni

Lögð verða fyrir vikuleg heimadæmi, bæði verkefni úr bókinni og af vikublöðum.

Efni til prófs

Yfirlit yfir námsefni

Feitletraðar vikur er efni sem búið er að fara yfir, annað er áætlun og gæti breyst þegar líður á námskeiðið.

Tímar

Námsmat

Piazza

Umræðuhópar hafa verið settir upp á piazza.

Piazza vefurinn verður notaður fyrir tilkynningar og að svara almennum fyrirspurnum um námskeiðið og heimadæmin. Það er því mikilvægt að nemendur skoði vefinn reglulega.

Gradiance

Hluta af heimadæmum á að skila rafrænt inn á gradiance

Gradescope

Farið verður yfir heimadæmi á Gradescope, nánari upplýsingar er að finna á Piazza.

Dæmahópar

Hópaskipting er enn ekki komin á hreint.

Hópur Tími Stofa (fjöldi) Kennari
d1 Mið 15:50-17:20 N-132 (150) Halla Björk Ragnarsdóttir
d2 Fim 15:50-17:20 V-158 (75) Böðvar Sveinsson
d3 Mið 8:20-9:50 Ág-301 (55) Andri Valur Guðjohnsen
d4 Mið 15:50-17:20 V-158 (75) Matthías Karl Karlsson

Stofur merktar V eru í VR II, N er Askja og Ág er Árnagarður

Vikublöð og verkefni.

Heimadæmi birtast á vikublöðum fyrir hverja viku. Skil eru á mánudögum í gradescope en á þriðjudögum í gradiance. Í heimadæmum mega nemendur ekki hjálpast að við lausnir og verða alfarið að skila sinni eigin lausn. Á hverjum heimadæmum verður valin ein lausn sem sýnislausn og birt á piazza vef (ekki opið), þeir nemendur sem vilja ekki deila sinni lausn geta merkt blaðið sérstaklega.

Vikublöð

Gömul próf

Eldri próf eru aðgengileg á Uglunni

Ýmislegt efni tengt námskeiðinu

Vefsíða bókarinnar inniheldur mikið af gagnlegum upplýsingum.

Orðalisti á Íslensku frá Hjálmtý Hafsteinssyni