Áætlun
- Vikur 1-2: Kynning, innsetningarröðun, Mergesort, stærðargráður, mismunajöfnur. Kaflar 1-4
- Vikur 3-4: Slembin reiknirit, Heapsort, Quicksort, línuleg röðun, miðgildi. Kaflar 5-9
- Vikur 5-7: Gagnagrindur, hakkatöflur, tvíleitartré, Splaytré, Bloom síur, Rauð-svört-tré. Kaflar 11,12,13
- Vikur 8-9: Kvik bestun, gráðug reiknirit, Huffman kóðun. Kaflar 15,16
- Vikur 10-12: Netareiknirit, DFS, BFS, spantré, stysti vegur. Kaflar 22-24
- Vikur 13-14: Samhliða reiknirit, NP-complete verkefni, nálgunarreiknirit. Kaflar 27, 34,35