Greining reiknirita
TÖL403G Vor 2014
Almennar upplýsingar
Kennari í námskeiðinu er Páll Melsted lektor í tölvunarfræði. Bókin sem við notum í námskeiðinu heitir Introduction to Algorithms eftir Thomas Cormen, Charles Leiserson, Ronald Rivest og Clifford Stein og fæst í Bóksölunni.
Lögð verða fyrir vikuleg heimadæmi, bæði verkefni úr bókinni og af vikublöðum.
Yfirlit yfir námsefni
Tímar
- Fyrirlestrar eru á þriðjudögum kl. 10:00-11:30 í V-158 og á föstudögum kl. 8:20-9:50 í V-152.
- Dæmatímar eru á þriðjudögum kl. 15:00-16:00 í V-261.
Námsmat
- Lokaeinkunn er 70% prófseinkunn og 30% námseinkunn.
- Námseinkunn er reiknuð út frá þremur verkefnum sem öll vega jafnt.
- Forritunarverkefnin verða 3 talsins og sett fyrir í lok viku 4, 7 og 11.
- Heimadæmi verða 10 talsins og gilda ekki til lokaeinkunnar.
- Til að öðlast próftökurétt verður að skila 5 heimadæmum af 10.
Vikublöð og verkefni.
Vikublöð
- Vikublað 1
- Vikublað 2 - skil föstudaginn 17. janúar kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Vikublað 3 - skil föstudaginn 24. janúar kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Verkefni 1 - skil mánudag 3. febrúar á uglusvæði. Sorter.class, Partition.java
- Vikublað 4 - skil föstudaginn 7. febrúar kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Vikublað 5 - skil föstudaginn 14. febrúar kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Vikublað 6 - skil föstudaginn 21. febrúar kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Vikublað 7 leiðrétt- skil föstudaginn 28. febrúar kl. 12:00 til dæmatímakennara. – Wikipedia síðan fyrir Bloom síur
- Splay tré – samantekt um Splay tré.
- Verkefni 2 - skil sunnudag 9. mars á uglusvæði. s1.in og s1.out, leiðrétting á inntaki, fleiri skrár til að prófa verk2_test.tar.gz, verk2_test.zip
- Vikublað 8 - skil föstudaginn 14. mars kl. 12:00 til dæmatímakennara.
- Kvik bestun prófdæmi úr kvikri bestun til æfingar.
- Vikublað 9 - skil föstudaginn 21. mars kl. 12:00 til dæmatímakennara
- Vikublað 10 - skil föstudaginn 28. mars kl. 12:00 til dæmatímakennara
- Verkefni 3 - skil sunnudag 6. apríl á uglusvæði. Skrár fyrir verkefni verk3_data.tar.gz , verk3_data.zip
- Vikublað 11 - skil miðvikudag 9. apríl kl. 16:00 til dæmatímakennara, til að fá til baka í síðasta tímanum. Annars er hægt að skila til kl. 12:00 föstudaginn 11. apríl.
- NP-Complete verkefni prófdæmi úr NP-Complete til æfingar.
Ýmislegt efni tengt námskeiðinu
- Trie á Wikipedia - lýst í fyrsta fyrirlestri
- Suffix Array á Wikipedia - útvíkkun á hugmyndinni um að raða eftirskeytum strengs.
- Vefsíða um Splay tré - hér er hægt að leika sér með splay tré.
- DOS árásir á hakkatöflur - hættan við að nota einföld hakkaföll og að nota ekki slembin hakkaföll.
- Meiri peningaköst